Markmið okkar er að veita framúrskarandi faglega þjónustu og ráðgjöf er varðar snjóflóðahættumat, snjóflóðaeftirlit.

Við framkvæmum virkar aðgerðir til þess að draga tímabundið úr snjóflóðahættu.

Við gerum viðbragðsáætlanir vegna neyðarviðbragða, kennum þær og þjálfum starfsfólk.

Við vinnum verkefni tengd viðhaldi á lyftum og mannvirkjum tengdum vetrarútivist og skíðaiþróttum.

Við þróum vörur tengdar ferðaþjónustu, leiðsögn og námskeið er tengjast útivist og fjallamennsku.